Áhættumat vegna jarðhræringa á Reykjanesi – 17. júlí 2025
Áhættumat vegna eldgoss og afleiðinga jarðhræringa sem hófust um kl. 04:00 þann 16. júlí 2025. Strax að morgni miðvikudagsins 16. júlí hófst vinna við að …
Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.
Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.
Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.
Áhættumat vegna eldgoss og afleiðinga jarðhræringa sem hófust um kl. 04:00 þann 16. júlí 2025. Strax að morgni miðvikudagsins 16. júlí hófst vinna við að …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Á vef Veðurstofu Íslands kemur …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að fara á neyðarstig Almannavarna vegna eldgoss sem hófst rétt í þessu á Sundhnúksgígjaröðinni. Upptökin eru …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að fara á hættustig Almannavarna þar sem líkur á eldgosi á Sundhnúksgígjaröðinni hefur aukist. Á vef …
Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.
Information in English.